Fréttir

Sundlaugin á Hofsósi lokuð tímabundið á sunnudag

Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð sunnudaginn 5. júní kl 12 - 17
Lesa meira

Hátíðahöld um sjómannadagshelgina

Nú er sjómannadagshelgin framundan en frídagur sjómanna er á sunnudaginn og ýmislegt um að vera í firðinum í tilefni dagsins.
Lesa meira

Laust starf í heimaþjónustu

Fjölskylduþjónusta Sveitarfélagsins Skagafjarðar auglýsir eftir starfsmanni í fullt starf í afleysingar við heimaþjónustu á Sauðárkróki og nágrenni. Hlutastarf kemur einnig til greina. Einnig auglýsum við eftir starfsmanni í hlutastarf austan Vatna, á Hofsósi og nágrenni.
Lesa meira

Lokað í sundlauginni í Varmahlíð á mánudag

Mánudaginn 6. júní verður lokað í sundlauginni í Varmahlíð til kl 16. Starfsfólkið er að fara á námskeið.
Lesa meira

Forsetakosningar 25. júní 2016 - auglýsing um skipan í kjördeildir

Auglýsing frá yfirkjörstjórn um skipan kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði, við forsetakosningar 25. júní 2016
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur

Næsti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 8. júní 2016
Lesa meira

Sundlaug Sauðárkróks lokuð tímabundið á föstudaginn

Sundlaugin á Sauðárkróki verður lokuð milli kl 8 og 17 föstudaginn 3. júní.
Lesa meira

Vinabæjamót í Skagafirði

Í dag hófst vinabæjamót í Skagafirði en um 30 manns frá hinum Norðurlöndunum komu í fjörðinn í gærkvöldi. Vinabæirnir eru Espoo í Finnlandi, Køge í Danmörku, Kristianstad í Svíþjóð og Kongsberg í Noregi.
Lesa meira

Ársreikningur 2015 samþykktur í sveitarstjórn

Ársreikningur ársins 2015 var samþykktur við síðari umræðu í sveitarstjórn þann 25. maí síðastliðinn. Niðurstaða rekstrar A og B hluta sveitarsjóðs er neikvæð um 97 milljónir króna.
Lesa meira

Skráning hafin í Sumar TÍM

Nú er skráning hafin í Sumar TÍM og stendur hún til fimmtudagsins 2. júní. Fjölbreytt námskeið verða í boði þetta sumarið eins síðastliðin ár.
Lesa meira