Fréttir

Kjörstaðir við Alþingiskosningar

Kjörstaðir í Sveitarfélaginu Skagafirði við Alþingiskosningar 29. október 2016
Lesa meira

Umhverfisviðurkenningar sveitarfélagsins

Í síðustu viku voru veittar umhverfisviðurkenningar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og voru þær fimm að þessu sinni. Soroptmistaklúbbur Skagafjarðar hefur séð um framkvæmdina þau 12 ár sem viðurkenningar hafa verið veittar.
Lesa meira

Framlengdur umsóknarfrestur um stöðu sjúkraliða í Dagdvöl aldraðra

Laus tímabundin staða sjúkraliða í Dagdvöld aldraðra.
Lesa meira

Fjölmörg fjölbreytt störf laus til umsóknar í Skagafirði

Um þessar mundir eru fjölmörg laus störf auglýst í Skagafirði. Er þar um fjölbreytta flóru starfa að ræða, fyrir háskólamenntaða, iðnmenntaða og ófaglærða, og bæði 100% störf og hlutastörf.
Lesa meira

Styrkveitingar til undirbúnings verndarsvæða í byggð í Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður sótti í sumar um styrk til Húsafriðunarsjóð til undirbúnings og tillögugerðar sérstakra verndarsvæða í byggð, í samræmi við ný lög og reglugerð þar að lútandi.
Lesa meira

Laufskálarétt um helgina

Nú er komið að hinum árlega viðburði Laufskálarétt í Hjaltadal en réttað verður laugardaginn 24. september. Það verður því mikið líf og fjör í Skagafirði um helgina, sýningar, böll og ýmislegt fleira.
Lesa meira

Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð óskar eftir að ráða karlmann til starfa

Íþróttamiðstöðin í Varmahlíð óskar eftir að ráða karlmann til starfa. Um 70% framtíðarstarf er að ræða.
Lesa meira

Bókasafnið verður lokað 22. september

Héraðsbókasafn Skagfirðinga verður lokað fimmtudaginn 22. september vegna endurmenntunar starfsmanna safnsins. Opnunartími safnsins er virka daga kl 11 - 18 og síminn er 455 6050.
Lesa meira

Vefmyndavélar komnar við smábátahöfnina á Sauðárkróki

Síðastliðinn föstudag voru settar upp tvær nýjar vefmyndavélar við smábátahöfnina á Sauðárkróki. Vélarnar sýna yfir höfnina þannig að hægt er að fylgjast með bátunum í höfninni.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur 20. september 2016

Fundur verður haldinn í Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar þriðjudaginn 20. september 2016 kl. 16:15 að Sæmundargötu 7a.
Lesa meira