Laus störf í búsetu fatlaðs fólks á Blönduósi
01.09.2016
Fréttir
Fjölskylduþjónusta Skagafjarðar auglýsir störf á heimilinu Skúlabraut 22, Blönduósi, laus til umsóknar. Um er að ræða eitt 100% starf og tvö hlutastörf. Unnið er í vaktavinnu og umsækjendur þurfa að geta hafið störf 3. október næstkomandi.
Lesa meira