Fréttir

Opnunartímar í íþróttahúsi og sundlaug Sauðárkróks

Íþróttahúsið á Sauðárkróki er lokað dagana 29. júlí – 1. ágúst. Sundlaugin á Sauðárkróki er opin frá klukkan 10 – 17 á frídegi verslunarmanna.
Lesa meira

Sundlaugin í Varmahlíð, opnunartími 1. ágúst

Sundlaugin í Varmahlíð verður opin frá kl. 10:30 til 1kl 18:00 mánudaginn 1. ágúst, á frídegi verslunarmanna.
Lesa meira

Lokað frá kl. 14:30 í dag

Ráðhúsið á Sauðárkróki verður lokað frá kl. 14:30 í dag vegna vinnu við ljósleiðara
Lesa meira

Byggðasafn Skagfirðinga hlýtur Íslensku safnaverðlaunin 2016

Byggðasafn Skag­f­irðinga hlaut í dag Íslensku safna­verðlaun­in er þau voru af­hent í 10. sinn við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum. Í rök­stuðningi dóm­nefnd­ar kem­ur fram að starf­semi safns­ins sé metnaðarfull og yf­ir­grips­mik­il, þar sem hlúð er að hverj­um þætti safn­a­starfs­ins á fag­leg­an hátt. Verðlauna­féð nem­ur einni millj­ón króna.
Lesa meira

Sundlaugin á Sólgörðum í Fljótum

Opnunartímar Sundlaugarinnar á Sólgörðum í sumar.
Lesa meira

Borhola við Langhús í Fljótum

Ný kröftug borhola við Langhús í Fljótum lofar mjög góðu en þetta er þriðja holan sem boruð er á svæðinu.
Lesa meira

Sundlaugin Sólgörðum opin í dag

Sundlaugin á Sólgörðum í Fljótum verður opin í dag 6. júlí kl 15 - 21. Laugin verður opin einhverja daga í sumar en nánari
Lesa meira

Auglýsing um skipulagslýsingu vegna deiliskipulags Flæða og íþróttasvæðis á Sauðárkróki

Gerð hefur verið skipulagslýsing vegna fyrirhugaðs deiliskipulags fyrir Flæðar og íþróttasvæðið við Skagfirðingabraut á Sauðárkróki.
Lesa meira

Spennandi störf við Leikskólann Ársali

Leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki auglýsir þrjár lausar stöður við leikskólann frá og með 15. ágúst nk. Um er að ræða tvær stöður í 100% starfshlutfalli og eina stöðu í 37,5% starfshlutfalli.
Lesa meira

Lokað tímabundið í sundlauginni á Hofsósi 5. júlí

Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð kl 8-16 þriðjudaginn 5. júlí. Starfsfólk laugarinnar er að fara á námskeið.
Lesa meira