Fréttir

Landsmót hestamanna á Hólum

Nú er landsmót hestamanna í fullum gangi á Hólum í Hjaltadal og á dagskránni utan við keppnisgreinar er ýmislegt í boði.
Lesa meira

Sumarfrí sveitarstjórnar Skagafjarðar

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar er komin í sumarleyfi til 5. ágúst og hefur veitt byggðarráði heimild til fullnaðarafgreiðslu mála á meðan.
Lesa meira

Landsmót hestamanna hafið á Hólum í Hjaltadal

22. landsmót hestamanna er hafið á Hólum í Hjaltadal. Nú þegar eru þúsundir manna komnir á mótssvæðið en forsala aðgöngumiða hefur aldrei verið meiri í aðdraganda landsmóts.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur 29. júní

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 29. júní 2016 kl 16:15 í fundarsal sveitarstjórnar á Sæmundargötu 7a.
Lesa meira

Líf og fjör í Skagafirði um helgina

Það er mikið um að vera í Skagafirði um helgina og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Lummudagar, tónlistarhátíð og fótboltamót.
Lesa meira

Lummudagar hefjast í dag

Lummudagarnir hefjast í dag með setningarathöfn við Árskóla á Sauðárkróki kl 17. Í boði verður fiskisúpa, tónlist, hundasýning og parkoursýning.
Lesa meira

Lausar kennslustöður í Árskóla á Sauðárkróki

Árskóli auglýsir lausar stöður skólaárið 2016-17. Umer að ræða stöðu umsjónarkennara á miðstigi, tónmenntakennara og kennara í nýbúakennslu.
Lesa meira

Hátíðarhöld á 17. júní

Þjóðhátíðardagur Íslendinga er haldinn hátíðlegur um allt land og er Skagafjörður engin undantekning því ýmislegt er um að vera í firðinum.
Lesa meira

Jónsmessuhátíð á Hofsósi

Um helgina verður hin árlega Jónsmessuhátíð á Hofsósi með ýmsum uppákomum og föstum liðum.
Lesa meira

Opnunartími sundlauga á landsmóti hestamanna

Landsmót hestamanna verður á Hólum í Hjaltadal dagana 27. júní til 3. júlí og verður opnunartími sundlauganna í héraðinu lengri en venjulega af því tilefni.
Lesa meira