Iðjan fær Ipad spjaldtölvu að gjöf
29.02.2016
Fréttir
Ladies Circle klúbburinn á Sauðárkróki gaf í dag, hlaupársdag, þjónustuþegum og starfsfólki Iðjunnar nýja Ipad spjaldtölvu. Spjaldtölvuna notar fólkið í þjálfun og hugmyndavinnu í listsköpun svo fátt eitt sé nefnt og kemur tækið sér sérstaklega vel.
Lesa meira