Lestur er börnum bestur
01.12.2016
Fréttir
Í tengslum við gerð lestrarstefnu fyrir alla leik-, grunn- og tónlistarskóla Skagafjarðar efndi lestrarteymi skólanna til samkeppni um besta slagorðið fyrir stefnuna. Mörg flott slagorð voru send inn frá fjölmörgum aðilum. Vinningstillagan kom frá Rögnu Fanneyju Gunnarsdóttur, leikskólakennara í leikskólanum Ársölum á Sauðárkróki.
Lesa meira