Fréttir

Fjölbreyttir tónleikar framundan í Miðgarði

Nú er haustið gengið í garð með tilheyrandi ráðstefnum og fundum segir á heimasíðu Menningarhússins Miðgarðs og töluvert af tónleikum framundan
Lesa meira

Hreyfivika UMFÍ

Dagana 21. - 27. september er svokölluð hreyfivika UMFÍ og verður ýmislegt í boði í Skagafirði. Hreyfivika UMFÍ "MOVE WEEK" er Evrópsk herferð sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum reglulega.
Lesa meira

Beinar rútuferðir milli Keflavíkurflugvallar og Akureyrar næsta vor

Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line hefur ákveðið að hefja beinar áætlunarferðir milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar næsta vor. Í apríl og maí verður ekið þrisvar í viku en daglega yfir sumarið fram í miðjan september.
Lesa meira

Óvíst hvenær starfsemin hefst í Húsi frítímans

Miklar framkvæmdir standa nú yfir í Húsi frítímans á Sauðárkróki og óvíst hvenær skipulegt vetrarstarf getur hafist.
Lesa meira

Árskóli auglýsir eftir kennara

Árskóli á Sauðárkróki auglýsir eftir tónmenntakennara í 100% starf. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur

Næsti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 16. september kl. 16:15
Lesa meira

Starf á skrifstofu heimaþjónustu er laust til umsóknar

Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar auglýsir 50% starf á skrifstofu heimaþjónustu laust til umsóknar.
Lesa meira

Fjölbreytt starf og gestakomur í Byggðasafnið

Nú þegar mesta annatíma ársins er að ljúka í ferðamennskunni eru komnar tölur hjá Byggðasafni Skagfirðinga um heimsóknir gesta og hefur þeim fjölgað milli ára. Framundan eru hauststörfin, úrvinnsla rannsókna sumarsins, skýrsluskrif og fleira.
Lesa meira

Breyttur opnunartími sundlaugar Sauðárkróks

Nú er haustið að ganga í garð, grunnskólarnir byrjaðir og í dag 7. september hefst tveggja vikna sundnámskeið í sundlauginni á Króknum. Laugin er þá lokuð almenningi virka daga milli kl 13 og 15.
Lesa meira

Greinargerð Capacent um búsetuskilyrði í Sveitarfélaginu Skagafirði

Minnt er á íbúafund sem haldin verður á Mælifelli á Sauðárkróki kl. 17:00 í dag. Þar verða kynntar niðurstöður greinargerðar Capacent um búsetuskilyrði í sveitarfélaginu. Við hvetjum alla sem áhuga hafa á málinu að mæta á fundinn. Fyrir þá sem komast ekki á fundinn þá verður hann tekinn upp og birtur á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar á allra næstu dögum.
Lesa meira