Fréttir

Prjónakaffi og föndur eldri borgara

Fjölbreytt starfsemi er í Húsi frítímans og er prjónakaffi vikulegur viðburður. Prjónakaffið er alla miðvikudaga milli kl 19 og 22
Lesa meira

Undankeppni Stíls lokið

Undankeppni Stíls, hönnunarkeppni Samfés, fór fram í Húsi frítímans síðastliðinn mánudag. Sex lið tóku þátt að þessu sinni og áttu dómarar erfitt val fyrir höndum
Lesa meira

Væntanleg ný samþykkt um búfjárhald í þéttbýli

Ný samþykkt um búfjárhald í þéttbýli í Sveitarfélaginu Skagafirði var lögð fram á sveitarstjórnarfundi þann 14. október síðastliðinn og samþykkt samhljóða. Samþykktin bíður nú staðfestingar atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis.
Lesa meira

Safnahúsið opnar eftir endurbætur

Safnahús Skagfirðinga verður opnað næstkomandi föstudag 30. október, eftir miklar endurbætur og verður nýja lyftan tekin formlega í notkun
Lesa meira

Skagfirðingar unnu Ísfirðinga í Útsvari

Lið Sveitarfélagsins Skagafjarðar keppti við lið Ísfjarðarbæjar í Útsvari á RÚV síðastliðinn föstudag. Skagfirðingar héldu forystunni allan tímann og leikslok urðu 84 stig Skagfirðinga gegn 47 stigum Ísfirðinga.
Lesa meira

Lið Skagafjarðar í Útsvari í kvöld

Lið Sveitarfélagsins Skagafjarðar mun keppa í Útsvari á RÚV í kvöld og andstæðingur þeirra verður lið Ísafjarðarbæjar. Keppnin hefst kl 20:40
Lesa meira

Þemadagar í Árskóla

Nú eru þemadagar í Árskóla og er þemað að þessu sinni tileinkað skólastarfinu. Þemadagarnir standa yfir 21. - 23. október og er öllum velkomið að líta við og fylgjast með
Lesa meira

Starfsmaður í frekari liðveislu óskast

Fjölskyldusvið óskar eftir að ráða starfsmann í frekari liðveislu við fatlað fólk í sjálfstæðri búsetu/þjónustuíbúð.
Lesa meira

Vinadagur í Skagafirði í fjórða sinn

Mikil stemming var í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í gær þegar um 700 grunnskólabörn ásamt elstu börnum leikskólanna komu saman í þeim tilgangi að skemmta sér saman og sýna hvert öðru vináttu.
Lesa meira

Breyttur opnunartími í sundlauginni í Varmahlíð

Nú eru vetrarfrí framundan í grunnskólunum og mun opnunartími sundlaugarinnar í Varmahlíð breytast frá fimmtudegi til laugardags
Lesa meira