Íbúafundur um búsetuskilyrði í Sveitarfélaginu Skagafirði
01.09.2015
Fréttir
Boðað er til íbúafundar til að kynna niðurstöður könnunar á búsetuskilyrðum í Sveitarfélaginu Skagafirði fimmtudaginn 3. september kl. 17 á Mælifelli á Sauðárkróki.
Lesa meira