Fréttir

Íbúafundur um búsetuskilyrði í Sveitarfélaginu Skagafirði

Boðað er til íbúafundar til að kynna niðurstöður könnunar á búsetuskilyrðum í Sveitarfélaginu Skagafirði fimmtudaginn 3. september kl. 17 á Mælifelli á Sauðárkróki.
Lesa meira

Ný göngubrú neðan stíflu í Sauðárgili

Í gær var nýrri brú komið fyrir neðan stíflu í Sauðárgili.
Lesa meira

Dagforeldri vantar í Varmahlíð

Fjölskylduþjónusta Skagfirðinga leitar eftir samstarfi við aðila sem gæti hugsað sér að taka börn í daggæslu á einkaheimili í Varmahlíð eða næsta nágrenni.
Lesa meira

Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður 1. september

Sveitarfélagið Skagafjörður mun taka þátt í samstarfsverkefninu Þjóðarsáttmáli um læsi. Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra hefur boðað komu sína til undirritunar samningsins í Árskóla þann 1. september næstkomandi.
Lesa meira

Fræðsludagur í skólum Skagafjarðar

Árlegur fræðsludagur leik-, grunn- og tónlistarskóla Skagafjarðar var haldinn síðastliðinn föstudag í Miðgarði. Dagurinn markar upphaf að nýju skólastarfi en þar koma saman allir starfsmenn skólanna um 200 manns.
Lesa meira

Tæming rotþróa framundan í Skagafirði

Næstu vikurnar mun fara fram tæming rotþróa í Skagafirði. Að þessu sinni verður tæmt vestan Vatna frá Skagafjarðardölum til Sauðárkróks og eru eigendur beðnir að tryggja gott aðgengi fyrir losunarbílinn.
Lesa meira

Breyttur opnunartími á föstudaginn

Sundlaugin í Varmahlíð lokar kl 18 næstkomandi föstudag 28. ágúst en ekki kl 21 eins og aðra föstudaga í sumar.
Lesa meira

Landgræðslunemar í heimsókn

Fyrir nokkru voru landgræðslunemar á vegum Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðuþjóðanna á kynnisferð um Skagafjörð. Þeir komu m.a. við í ráðhúsi sveitarfélagsins í fylgd héraðsfulltrúa Landgræðslunnar á Norðurlandi vestra og fengu kynningu hjá sveitarstjóranum.
Lesa meira

Laust starf í Árvist

Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar auglýsir eftir starfsmanni í Árvist. Um er að ræða tímabundið hlutastarf (50-60%) næsta skólaár, með möguleika á áframhaldandi ráðningu og er vinnutíminn eftir hádegi alla virka daga.
Lesa meira

Til sölu veiðileyfi í Laxá

Veiðileyfi í Laxá í Laxárdal í fyrrum Skefilsstaðahreppi er til sölu en það er sunnudagurinn 23. ágúst sem um ræðir. Leyfið gildir á svæði 2 fyrir hádegi og svæði 1 eftir hádegi og er ein stöng leyfð í senn á hvoru svæði.
Lesa meira