Gæðaáfangastaður 2015 er Skagafjörður
29.07.2015
Fréttir
Eftir yfirferð umsókna ákvað valnefnd EDEN verkefnisins á Íslandi að útnefna Sveitarfélagið Skagafjörð sem gæðaáfangastað Íslands 2015 fyrir verkefnið Matarkistan Skagafjörður.
Lesa meira