Fréttir

Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra fær viðurkenningu

Heilbrigðiseftirliti Norðurlands vestra var veitt norræn viðurkenning á dögunum fyrir eftirlitsverkefni með veitingahúsum. Verkefnið hófst á vordögum 2014 í samráði við veitingamenn á svæðinu og var það tilnefnt í samkeppni um eftirlitsverkefni á Norðurlöndunum.
Lesa meira

Öskudagsskemmtun í íþróttahúsinu í Varmahlíð

Vetrarfrí verður í Varmahlíðarskóla frá miðvikudegi til föstudags í þessari viku. Á morgun, öskudag, verður foreldrafélag skólans með skemmtun í íþróttahúsinu sem hefst kl. 13 og stendur til kl. 14:30.
Lesa meira

Ný heimasíða skíðadeildar Tindastóls

Opnuð hefur verið ný og glæsileg heimasíða fyrir skíðasvæðið í Tindastóli. Á síðunni er að finna allar helstu upplýsingar um skíðasvæðið og starfsemina sem þar fer fram, auk frétta og yfirlits yfir viðburði sem framundan eru.
Lesa meira

Breyttur opnunartími í Varmahlíðarlaug

Nú er vetrarfrí framundan í skólunum í Skagafirði í framhaldi af öskudeginum. Opnunartími sundlaugarinnar í Varmahlíð verður því styttri á miðvikudag og fimmtudag og lokað á föstudag.
Lesa meira

Vetrarhátíð í Skagafirði framundan

Framundan er stórglæsileg vetrarhátíð í Skagafirði með fjölbreyttri og fjölskylduvænni dagskrá á bæði skíðasvæðinu í Tindastóli og víðar um Skagafjörðinn.
Lesa meira

Gott samstarf milli leik- og grunnskóla í Varmahlíð

Mikið samstarf er á milli leikskólans Birkilundar og Varmahlíðarskóla. Samstarf skólanna hefur aukist síðustu árin en árið 2007 hófst verkefnið Gaman saman sem gengur út á gagnkvæmar heimsóknir nemenda á milli skólanna.
Lesa meira

Kynning á tillögu að starfsleyfi fyrir Vegagerðina

Umhverfisstofnun hefur móttekið umsókn Vegagerðarinnar um starfsleyfi fyrir rekstur bikbirgðastöðvar á hafnarsvæði Sauðárkrókshafnar.
Lesa meira

Hálf öld frá upphafi tónlistarkennslu í Skagafirði

Tónlistarskóli Skagafjarðar verður með sérstaka hátíðartónleika á morgun 12. febrúar í tilefni þess að 50 ár eru liðin síðan formleg tónlistarkennsla hófst í Skagafirði
Lesa meira

Framúrskarandi fyrirtæki í Skagafirði

Síðast liðin fimm ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki teljast til fyrirmyndar að teknu tilliti til ýmissa þátta sem varða rekstur og stöðu þeirra. Í ár eru það 577 fyrirtæki sem komust á listann af þeim 32.691 sem skráð eru í hlutafélagaskrá eða um 1,7%.
Lesa meira

Þorrablótin og unga fólkið

Forvarnarteymi Sveitarfélagsins Skagafjarðar vill koma á framfæri athugasemd til foreldra og annarra forráðamanna ungmenna núna þegar tími þorrablótanna stendur yfir
Lesa meira