Fréttir

Dýpkun í Sauðárkrókshöfn

Um helgina hófu starfsmenn verktakafyrirtækisins Björgunar dýpkun í Sauðárkrókshöfn á sanddæluskipinu Perlunni.
Lesa meira

Tveir Skagfirðingar hljóta riddarakross

Tveir Skagfirðingar voru í hópi þeirra sem forseti Íslands sæmdi riddarakrossi á nýársdag, þeir Sigurður Hansen bóndi og sagnaþulur í Kringlumýri og Magnús Pétursson rík­is­sátta­semj­ari og fyrr­ver­andi ráðuneyt­is­stjóri frá Vindheimum
Lesa meira