Fréttir

Tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda

Á sveitarstjórnarfundi Sveitarfélagsins Skagafjarðar var samþykkt tímabundinn niðurfelling gatnagerðargjalda til 31. desember 2015
Lesa meira

Breytingar á deili- og aðalskipulagi Gönguskarðsárvirkjunar

Á fundi skipulags- og byggingarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 26. janúar 2015 var samþykkt að kynna breytingartillögu er varðar Gönguskarðsárvirkjun, aðrennslislögn og nýtt stöðvarhús, greinargerð og umhverfisskýrslu.
Lesa meira

Framkvæmdum við dýpkun á Sauðárkrókshöfn að ljúka

Framkvæmdum við dýpkun á Sauðárkrókshöfn er að ljúka. Síðustu daga hefur verktaki verið að ljúka við dýpkun á svæði fyrir framan öldubrjót við hafnarmynnið.
Lesa meira

Árshátíð miðstigs Árskóla

Í gær og í dag halda krakkarnir í 5., 6. og 7. bekk Árskóla árshátíð í Bifröst og eru með frumsamin leikverk.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Næsti fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 28. janúar 2015 kl: 16:15 í Ráðhúsinu á Sauðárkróki
Lesa meira

Álagningu fasteignagjalda árið 2015 er lokið.

Allir greiðendur fasteignagjalda til sveitarfélagsins, einstaklingar og lögaðilar, geta nú nálgast álagningarseðla í Íbúagátt á heimasíðu sveitarfélagsins. Einnig er hægt að sækja álagningarseðla á vefsíðu island.is undir flipanum "Mínar síður".
Lesa meira

Fjölmenningardagar í Ársölum

Á föstudaginn, bóndadag, verður þorrablót í leikskólanum Ársölum á Króknum og í framhaldi af því verða fjölmenningardagar í skólanum
Lesa meira

Footloose á N4

Árshátíð eldri bekkja Varmahlíðarskóla var haldin síðastliðinn föstudag þegar Footloose var sett á svið í Miðgarði. Sjónvarpsstöðin N4 kíkti á generalprufuna.
Lesa meira

Ársskýrsla Fornverkaskólans komin út

Ársskýrsla Fornverkaskólans í Skagafirði fyrir árið 2014 er komin út og hefur starfsemi skólans verið heldur minni síðasta ár heldur en árin á undan því færri styrkir hafa fengist til starfseminnar.
Lesa meira

Margvísleg verkefni hjá Byggðasafninu 2014

Nú eru félög og fyrirtæki að gera upp síðasta ár í skýrsluformi m.a. Byggðasafn Skagfirðinga. Safnið var með margvísleg verkefni í vinnslu á síðasta ári og gestaheimsóknir hafa aldrei verið fleiri.
Lesa meira