Fréttir

Matarkistan Skagafjörður - endurbættur vefur

Nú er vefurinn Matarkistan Skagafjörður aftur orðinn virkur eftir að hafa legið niðri um nokkurn tíma.
Lesa meira

Póstþjónusta framtíðarinnar rædd á Sauðárkróki

Opinn fundur verður á Kaffi Krók á Sauðárkróki þriðjudaginn 7. okt kl 17 á vegum Íslandspósts til að ræða um póstþjónustu framtíðarinnar
Lesa meira

Þemadagar og maraþon í Árskóla

Nú er komið að hinu árlega maraþoni 10. bekkjar Árskóla og þemadögum. Dagana 6. - 8. október eru þemadagarnir sem eru tileinkaðir endurvinnslu að þessu sinni og maraþonið hefst kl 10 fimmtudaginn 9. okt.
Lesa meira

Áhugaverðir viðburðir framundan fyrir smáframleiðendur matvæla

Þann 13. nóvember nk. verður haldin ráðstefna í Norræna húsinu þar sem hægt verður að fræðast um hvernig frændur okkar á Norðurlöndunum hafa markaðssett matarframleiðslu úr héraði. Ráðstefnan er haldin samhliða fyrstu Íslandsmeistarakeppninni í matarhandverki.
Lesa meira

Sveitarfélagið vinnur mál gegn Lánasjóði sveitarfélaga ohf.

Málið sem var dómtekið 14. október 2013, var höfðað fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur, 22. ágúst 2012, af Sveitarfélaginu Skagafirði, á hendur Lánasjóði sveitarfélaga ohf.
Lesa meira

Grænfáninn veittur í þriðja sinn í skólunum austan Vatna

Grænfáninn er alþjóðleg umhverfisviðurkenning og nýtur verkefnið virðingar víða um heim sem tákn um árangursríka fræðslu og umhverfisstefnu í skólum. Leikskólinn Tröllaborg og Grunnskólinn austan Vatna eru grænfánaskólar og fengu fánann afhentan í þriðja sinn 30. sept síðastliðinn.
Lesa meira

Hreyfivika - frítt í sund um helgina milli kl 10 - 12

Sveitarfélagið Skagafjörður býður íbúum sínum og gestum frítt í sund í tilefni hreyfiviku 29. sept til 5. okt milli kl 17 og 19 virka daga en um helgina 4. - 5. okt milli kl 10 og 12
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur 1. október

319. fundur Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 1. október 2014 kl. 16:15 í Safnahúsi við Faxatorg.
Lesa meira

Hreyfivika - frítt í sund milli kl 17 - 19

Í tilefni Hreyfivikunnar, Move Week, verður frítt í sund í sundlaugum Skagafjarðar milli kl 17-19 frá 29. september til 5. október
Lesa meira

Laufskálarétt um helgina

Um helgina verður réttað í Laufskálarétt í Hjaltadal þar sem hross verða rekin til réttar og dregin í dilka
Lesa meira