Fréttir

Skíðasvæðið í Tindastóli

Um næstu helgi stendur til að opna skíðasvæðið í Tindastóli. Fyrsti opnunardagur verður á föstudaginn frá kl. 14-19. Öll verð eru óbreytt frá í fyrra, árskort kosta 22.000.- fyrir fullorðna og 13.000.- fyrir börn.
Lesa meira

Fundur um vinnumat

Fundur um vinnumat grunnskólakennara verður í Árskóla á Sauðárkróki fimmtudaginn 13. nóvember
Lesa meira

Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta

Fiskistofa auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta. Á vef Fiskistofu er hægt að nálgast þar til gerð umsóknareyðublöð. Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember.
Lesa meira

Væntanlegt 7. bindi Byggðasögunnar

Nú er væntanlegt 7. bindi Byggðasögu Skagafjarðar sem fjallar um Hofshrepp hinn gamla
Lesa meira

Síðasti opnunardagur Safnahúss

Í dag 6. nóv er síðasti opnunardagur Héraðsskjala- og bókasafns Skagfirðinga áður en framkvæmdir hefjast við lyftuhúsið
Lesa meira

Viðburðir í jóladagatal

Nú líður senn að jólum og útgáfu jóla- og áramótadagskrár sveitarfélagsins um uppákomur fyrir og um hátíðirnar.
Lesa meira

Árskóli á N4

Árskóli á Sauðárkróki hefur verið virkur þátttakandi í Comeniusarverkefnum. Nýlega voru fulltrúar frá 8 samstarfslöndum í heimsókn í Árskóla.
Lesa meira

Lesið í landið

Byggðasafnið er að gefa út nýtt smárit, Lesið í landið, þar sem áhugasamir geta lært að lesa í mannvistarleifar og forna starfshætti
Lesa meira

Skráning í VetrarTím

Nú er búið að opna fyrir skráningu í VetrarTím fyrir börn sem stunda æfingar hjá UMFT
Lesa meira

Bókasafnið lokar

Starfsfólk Héraðsbókasafns Skagfirðinga biður þá lánþega sína sem enn eiga eftir að skila bókum að gera það sem fyrst.
Lesa meira