Fréttir

Kennsla fellur niður vegna ófærðar

Allir grunnskólarnir í Skagafirði hafa fellt niður kennslu í dag fimmtudaginn 11. desember vegna ófærðar
Lesa meira

Búið er að loka veginum yfir Þverárfjall

Samkvæmt fréttum frá Björgunarfélaginu Blöndu á Blönduósi er búið að loka veginum yfir Þverárfjall.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundi í dag, frestað vegna veðurs

Sveitarstjórnarfundi Sveitarfélagins Skagafjarðar frestað.
Lesa meira

Íþróttahús og sundlaug í Varmahlíð eru lokuð í dag

Nú gengur djúp lægð yfir landið og er skollin á stórhríð í Skagafirði. Því hefur verið tekin sú ákvörðun að íþróttamiðstöðin í Varmahlíð verður lokuð í dag, miðvikudaginn 10. desember 2014.
Lesa meira

Kennsla fellur niður í Varmahlíðarskóla

Vegna veðurs fellur niður kennsla í Varmahlíðarskóla í dag, miðvikudaginn 10. desember.
Lesa meira

Kennsla fellur niður austan Vatna

Kennsla í Grunnskólanum austan Vatna fellur niður í dag miðvikudaginn 10. desember vegna veðurs
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 10. desember kl. 16:15 í Ráðhúsinu á Sauðárkróki.
Lesa meira

Góð aflabrögð hjá Skagafjarðarskipum

Klakkur SK-5 landaði í gær í Sauðárkrókshöfn 115 tonnum af þorski og hafa aflabrögð verið góð að undanförnu
Lesa meira

Byggðasafnsfólk á málþingi í Þjóðminjasafninu

Tveir starfsmenn Byggðasafns Skagfirðinga kynntu rannsóknastarfsemi safnsins á málþingi í Þjóðminjasafninu 6. des
Lesa meira

Mikið um að vera um helgina

Önnur aðventuhelgin er að ganga í garð og mikið um að vera í Skagafirðinum, markaðir, kynningar og aðventuhátíðir á hverju horni
Lesa meira