Fréttir

Kennsla fellur niður í Tónlistarskólanum 17. des

Öll kennsla fellur niður í dag, miðvikudaginn 17. desember, í Tónlistarskóla Skagafjarðar vegna veðurs
Lesa meira

Jólakakóhús í Ársölum

Nú á aðventunni hafa krakkarnir á eldra stigi í leikskólanum Ársölum fengið að njóta kósi kaffihúsastemmingar
Lesa meira

Skólanum austan Vatna aflýst 17. des

Vegna veðurs og færðar fellur niður kennsla í dag í Grunnskólanum austan Vatna
Lesa meira

Kennsla fellur niður í Varmahlíðarskóla 17. des

Vegna mikillar veðurhæðar og hálku fellur kennsla niður í Varmahlíðarskóla í dag
Lesa meira

Áróra sigraði söngkeppni Friðar

Síðastliðinn föstudag var söngkeppni Friðar í Miðgarði og kepptu fimm atriði um að komast í Samfés í mars og stóð Áróra Árnadóttir uppi sem sigurvegari
Lesa meira

Lúsíuhátíð miðvikudaginn 17. des

Á morgun miðvikudaginn 17. desember verður Lúsíuhátíð 6. bekkjar Árskóla og fer hópurinn víða um Krókinn
Lesa meira

Fjárhagsáætlanir 2015-2018 samþykktar í sveitarstjórn

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2015 og þriggja ára áætlun 2016-2018 voru lagðar fram á fundi sveitarstjórnar í dag til síðari umræðu og samþykktar með sjö atkvæðum. Fulltrúar K-listans og Vg og óháðra sátu hjá við afgreiðslu þeirra.
Lesa meira

Starf í búsetu fatlaðs fólks er laust til umsóknar

Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar óskar eftir að ráða kvenkyns starfsmann í búsetu fatlaðs fólks. Í starfinu felst að aðstoða fatlaðan einstakling við allar athafnir daglegs lífs, persónulegar og félagslegar. Þjónustan er veitt inni á heimili hans og eins utan þess þegar það á við.
Lesa meira

Skíðasvæðið opnar í dag

Skíðasvæðið í Tindastóli opnar kl 14 í dag, nógur snjór og flott færi
Lesa meira

Fjölbreytt jóladagskrá í Skagafirði

Nú er orðið jólalegt í Skagafirði, mikill snjór enda kominn 12. desember og mikið um að vera um helgina
Lesa meira