Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 3. september

Næsti sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður í Safnahúsinu við Faxatorg miðvikudaginn 3. september og hefst kl 16:15.
Lesa meira

Heitavatnslaust í Háuhlíð og Barmahlíð

Á heimasíðu Skagafjarðarveitna segir að enn sé komin upp bilun í hitaveitunni. Að þessu sinni í dælustöð við Víðihlíð. Því mun þurfa að loka fyrir vatnið í Barmahlíð og Háuhlíð fram eftir degi.
Lesa meira

Leikskólakennari óskast til starfa við Birkilund, Varmahlíð

Leikskólakennari óskast til starfa við leikskólann Birkilund sem fyrst í 75% starfshlutfall. Um er að ræða afleysingu til 31. júlí 2015.
Lesa meira

Sundlaug Sauðárkróks óskar eftir karlmanni í hlutastarf

Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar auglýsir hlutastarf í Sundlaug Sauðárkróks laust til umsóknar.
Lesa meira

Sveitasælan í reiðhöllinni Svaðastöðum 23. ágúst

Landbúnaðarsýningin og bændahátíðin Sveitasæla verður í reiðhöllinni Svaðastöðum laugardaginn 23. ágúst. Sýningin er opin milli kl 10 og 17:30, frítt inn, og kvöldvakan hefst kl 19:30
Lesa meira

Laufey Kristín Skúladóttir ráðin í starf verkefnastjóra

Laufey Kristín Skúladóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnu-, menningar- og kynningarmálum á stjórnsýslu- og fjármálasvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Starfið var auglýst laust til umsóknar þann 21. júlí 2014 og rann umsóknarfrestur út 6. ágúst sl. Alls voru 9 umsækjendur en þar af drógu 2 umsókn sína til baka.
Lesa meira

Heitavatnslaust í Hlíða- og Túnahverfi

Vegna bilunar í stofnlögn verður lokað fyrir heita vatnið í Hlíða- og Túnahverfi á Sauðárkróki að minnsta kosti frá hádegi miðvikudaginn 20. ágúst og fram eftir degi.
Lesa meira

Starfsfólk óskast í Hús frítímans

Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar auglýsir fjögur tímabundin hlutastörf laus til umsóknar.
Lesa meira

Umsækjendur um starf verkefnastjóra í atvinnu-, menningar- og kynningarmálum

Alls sóttu 9 umsækjendur um starf verkefnastjóra hjá sveitarfélaginu, þar af drógu tveir umsókn sína til baka.
Lesa meira

Barnalífeyrir vegna náms eða starfsþjálfunar

Tryggingastofnun ríkisins vill koma á framfæri að sum ungmenni á aldrinum 18-20 ára eiga rétt á barnalífeyri vegna náms eða starfsþjálfunar
Lesa meira