Fréttir

Sundlaugarvörð vantar í Hofsós

Tímabundin afleysing frá 10. júlí - 15. ágúst. Starfið felur í sér öryggisgæslu sundlaugar, eftirlit með öryggiskerfum, afgreiðslu sundlaugargesta og þrif.
Lesa meira

Bókasafnið lokað 3. - 8. júlí

Héraðsbókasafn Skagfirðinga á Sauðárkróki verður lokað vegna sumarleyfa dagana 3. - 8. júlí
Lesa meira

Byggðasafninu færður útskorinn hrafn að gjöf

Vestur-Íslendingarnir Einar og Rosalind Vigfússon afhentu í gær Byggðasafni Skagfirðinga útskorinn hrafn að gjöf, sem Einar skar út. Hrafninn er gefinn til minningar um ömmu og langömmu Einars
Lesa meira

Auglýst er eftir framkvæmdastjóra hjá SSNV

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra auglýsa eftir framkvæmdastjóra. SSNV er þjónustu- og samstarfsvettvangur sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra
Lesa meira

Sumaropnun Söguseturs íslenska hestsins

Nú er sumaropnun hafin í Sögusetri íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal
Lesa meira

Lummudagarnir hefjast fimmtudag 26. júní

Hinir árlegu Lummudagar í Skagafirði hefjast á morgun og standa yfir til sunnudags
Lesa meira

Grunnskólinn austan vatna lengir umsóknarfrest

Kennara vantar á Hofsós, Hólum í Hjaltadal og Sólgörðum.
Lesa meira

Jónsmessuhátíð á Hofsósi um helgina

Hin árlega Jónsmessuhátíð verður á Hofsósi um helgina og mikið um að vera bæði á föstudag og laugardag.
Lesa meira

Fjölskyldustefna Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Á fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar síðastliðinn miðvikudag 11. júní var samþykkt fjölskyldustefna fyrir sveitarfélagið
Lesa meira

Dagskrá 17. júní

Dagskrá hátíðarhaldanna á 17. júní á Sauðárkróki má finna hér.
Lesa meira