Sundlaugarvörð vantar í Hofsós
30.06.2014
Fréttir
Tímabundin afleysing frá 10. júlí - 15. ágúst.
Starfið felur í sér öryggisgæslu sundlaugar, eftirlit með öryggiskerfum, afgreiðslu sundlaugargesta og þrif.
Lesa meira