28.02.2014
Á fundi atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar Sveitarfélagsins Skagafjarðar 27. febrúar sl. var samþykkt umsögn við þingsályktunartillögu um stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2014-2017.
Lesa meira
27.02.2014
Fréttir
Á heimasíðu Byggðasafns Skagfirðinga segir að Safnaráð hafi veitt safninu viðurkenningu ásamt 38 öðrum söfnum
Lesa meira
25.02.2014
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr verkefninu Átaki til atvinnusköpunar og markaðsaðgerða starfandi frumkvöðla og nýsköpunarfyrirtækja.
Lesa meira
24.02.2014
Fréttir
Staða verkefnisstjóra námsaðlögunar, starfshlutfall 50%.
Lesa meira
20.02.2014
Fréttir
Vetrarhátíð á skíðasvæðinu í Tindastóli verður um helgina frá föstudegi til sunnudags. Margt verður í boði þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Lesa meira
20.02.2014
Fréttir
Auglýst er eftir mannauðsstjóra fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð.
Lesa meira
20.02.2014
Fréttir
Árið 1999 staðfesti UNESCO að 21. febrúar ár hvert skyldi vakin athygli á þýðingu móðurmálsins fyrir einstaklinga og mikilvægi þess fyrir menningu þjóða.
Lesa meira
18.02.2014
Á aðalfundi Starfsmannafélags Skagafjarðar 17. febrúar var samþykkt að sameinast Kili stéttarfélagi starfsmanna í almannaþjónustu
Lesa meira
17.02.2014
Fréttir
Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar stendur að samþættingarverkefninu Fléttunni til stuðnings langveikum börnum og börnum með ADHD/ADD.
Lesa meira
13.02.2014
Fréttir
Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum í gær samþykkt veitunefndar á mælavæðingu í þéttbýliskjörnum Skagafjarðar.
Lesa meira