Fréttir

Fjölgun gesta hjá Byggðasafni Skagfirðinga

Á heimasíðu Byggðasafns Skagfirðinga segir að gestir safnsins árið 2013 hafi verið 39.344 manns sem heimsóttu gamla bæinn í Glaumbæ og Minjahúsið á Sauðárkróki
Lesa meira

Jóhann Björn íþróttamaður Skagafjarðar 2013

Föstudaginn 27. desember síðastliðinn var Jóhann Björn Sigurbjörnsson, frjálsíþróttamaður úr Tindastóli valinn íþróttamaður Skagafjarðar 2013. Athöfnin fór fram í Húsi frítímans þar sem einnig var kosinn íþróttamaður Tindastóls og veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur í ýmsum greinum.
Lesa meira