Fréttir

Árshátíð 8. og 9. bekkja Árskóla

Nemendur 8. og 9. bekkja Árskóla á Sauðárkróki verða með árshátíð sína í Bifröst miðvikudaginn 3. og fimmtudaginn 4. desember
Lesa meira

Árskóli auglýsir eftir umsjónarkennara

Vegna barnsburðarleyfis vantar umsjónarkennara í 7. bekk, tímabundið frá 1. janúar 2015 og út skólaárið 2014-2015. Um er að ræða krefjandi starf, sem unnið er í teymi með fleiri kennurum.
Lesa meira

Dagur atvinnulífsins 2. desember

Dagur atvinnulífsins á Norðurlandi vestra verður haldinn þriðjudaginn 2. desember kl 14 í menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði
Lesa meira