Fréttir

Íþróttamaður Skagafjarðar 2014

Baldur Haraldsson er íþróttamaður Skagafjarðar 2014 og Jóhann Björn Sigurbjörnsson íþróttamaður Tindastóls en valið var tilkynnt í Húsi frítímans síðastliðinn laugardag
Lesa meira

Lokað í ráðhúsi 24. og 31. desember

Aðfangadag, 24. desember, og gamlársdag, 31. desember, verður ráðhús Sveitarfélagsins Skagafjarðar lokað.
Lesa meira

Hátíðarkveðja

Óskum starfsmönnum, íbúum Sveitarfélagsins Skagafjarðar svo og landsmönnum öðrum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári með þökk fyrir ánægjuleg samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða. Sveitarstjórn og sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar.
Lesa meira

Árskóli auglýsir eftir stundakennara

Stundakennari óskast til að kenna dönsku, 4 tímar á viku á unglingastigi í Árskóla út skólaárið 2014-2015.
Lesa meira

Jóladagskráin í Skagafirði um helgina

Þessa fjórðu helgi í aðventu er margt um að vera í Skagafirði. Hægt verður að höggva sér jólatré í Varmahlíð og að Hólum, það verður opið á flestum stöðum í bænum og hægt að kaupa síðustu gjafirnar í jólapakkann og Karlakórinn Heimir ætlar að syngja á nokkrum stöðum í bænum á laugardaginn.
Lesa meira

Fjölbreytt og skemmtileg jóladagskrá í skagfirskum skólum

Núna fyrir jólin er fjölbreytt og skemmtileg jóladagskrá í skagfirskum skólum. Síðasti skóladagurinn fyrir jólafrí er í grunnskólunum í dag og litlu-jól haldin að því tilefni.
Lesa meira

Lúsíuhátíðin er í dag 18. des

Nemendur 6. bekkjar Árskóla halda árlega Lúsíuhátíð þar sem krakkarnir fara um bæinn og gleðja viðstadda með söng
Lesa meira

Sundlaug Sauðárkróks hefur verið opnuð

Nú er veðrið orðið betra og því er hægt að opna sundlaugina á Sauðárkróki að nýju.
Lesa meira

Sundlaug Sauðárkróks lokuð um tíma 17. des

Búið er að loka sundlauginni á Sauðárkróki vegna veðurs og verður staðan tekin kl 17 og birtist þá tilkynning á feykir.is
Lesa meira

Áríðandi tilkynning frá skólastjórnendum í Árskóla

Nemendum í Árskóla er ekki hleypt heim án fylgdar og verða þeir í skólanum þar til veðrinu slotar og þeir verða sóttir af foreldrum sínum.
Lesa meira