Fréttir

Lúsíuhátíð 6. bekkjar Árskóla 12. desember

Fimmtudaginn 12. desember fara nemendur 6. bekkjar Árskóla um bæinn og syngja Lúsíusöngva
Lesa meira

Jólavaka Grunnskólans austan Vatna 12. desember

Jólavaka Grunnskólans austan Vatna verður haldin fimmtudaginn 12. desember í félagsheimilinu Höfðaborg kl. 20:30. Þar geta allir upplifað notalega jólastemmingu, segir á heimasíðu skólans, þar sem nemendur stíga á stokk.
Lesa meira

Aukin heitavatnsnotkun Skagfirðinga í kuldatíðinni

Það er búið að vera kalt í Skagafirði í dag líkt og víða á landinu. Frostið fór þannig í -21 °C á Sauðárkróksflugvelli kl. 9 í morgun og er búið að vera nálægt -20 °C í allan dag. Notkun á heitu vatni hjá Skagafjarðarveitum er verulega meiri í kuldatíðinni heldur en er á meðaldegi að vetrarlagi.
Lesa meira

Rökkurganga í Glaumbæ og aðventuhátíðir um helgina

Um helgina verður nóg um að vera í Skagafirði, rökkurganga í gamla bænum í Glaumbæ, aðventuhátíðir, jólatónleikar og handverksmarkaður
Lesa meira

Brunavarnir Skagafjarðar auglýsa eftir starfsmanni

Brunavarnir Skagafjarðar auglýsa eftir starfsmanni í starf slökkviliðs- og sjúkraflutningamanns.
Lesa meira

Jólatónleikar í Miðgarði 5. des

Í dag eru jólatónleikar í menningarhúsinu Miðgarði á vegum Tónlistarskóla Skagafjarðar kl 17 og 18:30
Lesa meira

Rithöfundar í Safnahúsinu 4. des kl 20

Miðvikudagskvöldið 4. des mæta rithöfundar og lesa upp úr verkum sínum í Safnahúsinu á Sauðárkróki kl 20
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Lesa meira

Varmahlíðarskóli óskar eftir íþróttakennara í afleysingu

Varmahlíðarskóli óskar eftir að ráða íþróttakennara í tímabundið starf frá 1. janúar 2014 til 31. október 2014.
Lesa meira

Opið hús í Iðjunni 3. desember

Í tilefni af Alþjóðadegi fatlaðs fólks 3. des verður opið hús í Iðjunni Aðalgötu 21 kl 10 - 15
Lesa meira