Fréttir

Ísland got talent í Húsi frítímans

Laugardaginn 5. október frá kl 15 verða áheyrnarprufur í Húsi frítímans á Sauðárkróki
Lesa meira

Starfsdagur hjá Iðjunni

Starfsdagur leiðbeinenda Iðjunnar var haldinn mánudaginn 23. september síðastliðinn. Gunnar Sandholt félagsmálastjóri sagði nokkur orð í upphafi dags og síðan tók Karl Lúðvíksson við og hélt styttri gerðina af skyndihjálparnámskeiði með áherslu á notendahóp Iðjunnar.
Lesa meira

Fræðsluþing um hvernig við hjálpum börnum að losna undan ofbeldi

Fræðsluþing verður haldið á Sauðárkróki 1. október n.k. um hvernig við hjálpum börnum að losna undan ofbeldi. Vitundarvakning um kynferðislegt, andlegt og líkamlegt ofbeldi gegn börnum heldur fræðsluþing á Sauðárkróki, þriðjudaginn 1. október kl. 12.30, í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, bóknámshúsi.
Lesa meira

Velheppnað málþing um Sturlungu

Á vef Héraðsbókasafns Skagfirðinga segir frá velheppnuðu málþingi sem safnið stóð fyrir þann 7. september síðastliðinn.
Lesa meira

Endurreikningi afsláttar vegna fasteignaskatts 2013 lokið

Endurreikningi afsláttar á fasteignaskatt vegna ársins 2013 hjá Sveitarfélaginu Skagafirði er lokið. Við álagningu fasteignagjalda í janúar s.l. var tilkynnt að inneign eða skuld gæti myndast við endanlegan útreikning á afslætti vegna fasteignaskatts, á íbúðum elli- og örorkulífeyrisþega.
Lesa meira

Breytingar á árfarvegi og umhverfi Sauðár

Lesa meira

Opnunartími Söguseturs íslenska hestsins

Á heimasíðu Söguseturs íslenska hestsins kemur fram að opið verður virka daga í september
Lesa meira

Framkvæmdir við Sauðá

Framkvæmdir standa nú yfir við Sauðána á móts við Ábæ.
Lesa meira

Trésmíðanám nemenda FNV á Tyrfingsstöðum

Á heimasíðu Byggðasafns Skagfirðinga kemur fram að nemendur í trésmíði við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra
Lesa meira

Skólabyrjun í Árskóla

Á heimasíðu Árskóla segir að skólinn hafi byrjað þetta árið við heldur óvenjulegar aðstæður
Lesa meira