Fréttir

Tónlistarhátíðin Gæran á Sauðárkróki

Tónlistarhátíðin Gæran mun fara fram fjórða árið í röð dagana 15. – 17. ágúst 2013 í húsakynnum Loðskinns á Sauðárkróki.
Lesa meira

Vinir í vestri

Á sunnudaginn kemur mun Atli Ásmundsson fyrrum aðalræðismaður í Winnipeg flytja erindið "Vinir í vestri" á Kaffi Krók. Þar munu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra og Almar Grímsson heiðursforseti Þjóðræknifélagsins einnig flytja ávörp.
Lesa meira

Skólasetning Grunnskólans austan Vatna

Grunnskólinn austan Vatna verður settur fimmtudaginn 22. ágúst næstkomandi.
Lesa meira

Skólasetning Varmahlíðarskóla

Skólasetning Varmahlíðarskóla verður miðvikudaginn 28. ágúst.
Lesa meira

Skólasetningu Árskóla frestað

Vegna byggingaframkvæmda hefur skólasetningu Árskóla á Sauðárkróki verið frestað til þriðjudagsins 27. ágúst.
Lesa meira

Skólastjóraskipti í Varmahlíðarskóla

Þann 31. júlí s.l. lét Ágúst Ólason af störfum eftir tveggja ára starf við skólastjórn Varmahlíðarskóla.
Lesa meira

Brúðubíllinn á Króknum

Brúðubíllinn kemur við á Sauðárkróki nk. sunnudag, þann 11. ágúst, kl. 14:00. Að þessu sinni verður flutt verkið Hókus-Pókus.
Lesa meira

Hillir loks undir að Strandvegurinn/Þverárfjallsvegur (744) um Sauðárkrók verði kláraður

Í 16. tbl./2013 Framkvæmdafrétta Vegagerðarinnar auglýsa Vegagerðin og Sveitarfélagið Skagafjörður útboð á fyrirhugaðri framkvæmd við Strandveg á Sauðárkróki. Framkvæmdin nær til 385 m kafla af Strandvegi til móts við norðurenda Aðalgötu á Sauðárkróki.
Lesa meira

Aukin þjónusta í Íbúagátt sveitarfélagsins

Í Íbúagáttinni geta viðskiptavinir sveitarfélagsins, nú séð afrit útgefinna reikninga á viðkomandi kennitölu, ásamt því að sjá hreyfingar viðskiptareiknings. Aðgangurinn er fyrir alla einstaklinga 18 ára og eldri sem og lögaðila. Ekki er skilyrði að eiga lögheimili í sveitarfélaginu.
Lesa meira