Fréttir

Héraðsbókasafn Skagfirðinga verður lokað í dag, miðvikudaginn 31. júlí.

Héraðsbókasafn Skagfirðinga verður lokað í dag, miðvikudaginn 31. júlí.
Lesa meira

Sveitarfélagið tekur nýtt vefumsjónarkerfi í notkun

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur nú virkjað nýja heimasíðu fyrir sveitarfélagið, sem unnin er í vefumsjónarkerfinu Moya frá Stefnu ehf. á Akureyri. Stofnanir sveitarfélagsins munu hleypa af stokkunum sínum síðum í kjölfarið á næstu vikum.
Lesa meira

Grunnskólinn austan Vatna óskar eftir að ráða kennara til starfa næsta skólaár.

Grunnskólinn austan Vatna óskar eftir að ráða kennara til starfa næsta skólaár. Um er að ræða 50% starf.
Lesa meira

Ráðið í stjórnunarstöður í leikskólum og grunnskólum í Skagafirði.

Ráðið hefur verið í auglýstar stjórnunarstöður í leik- og grunnskólum í Skagafirði. Við grunnskólann austan Vatna var Jóhann Bjarnason ráðinn skólastjóri og Bjarki Már Árnason aðstoðarskólastjóri. Við Varmahlíðarskóla var Álfheiður Freyja Friðbjarnardóttir ráðin skólastjóri og við leikskólann Ársali á Sauðárkróki var Sólveig Arna Ingólfsdóttir ráðin aðstoðarleikskólastjóri. Þeim er öllum óskað farsældar í störfum sínum.
Lesa meira