Áramótabrennur í Skagafirði 2013
27.12.2013
Fréttir
Fjórar áramótabrennur eru í Skagafirði á gamlárskvöld, á Sauðárkróki, Hofsósi, Hólum og Varmahlíð og hefjast þær kl. 20:30 á öllum stöðum.
Lesa meira