Fréttir

Jóladagskráin í Skagafirði 2013

Jóladagskráin í Skagafirði 2013 er að taka á sig góða mynd og ljóst að afar margt er í boði fyrir Skagfirðinga á aðventunni, um jól og áramót.
Lesa meira

Jólaljósin tendruð á Króknum

Jólaljósin verða tendruð á jólatrénu á Kirkjutorgi kl 15:30 laugardaginn 30. nóvember og verður mikið um að vera af því tilefni. Skagfirðingum og nærsveitarmönnum mun standa ýmislegt til boða alla aðventuna enda margir viðburðir á dagskrá.
Lesa meira

Árleg friðarganga Árskóla föstudaginn 29. des

Hin árlega friðarganga Árskóla verður föstudaginn 29. desember og hefst við skólann kl 8:30
Lesa meira

Röð jólatónleika Tónlistarskóla Skagafjarðar hefst 3. desember

Jólatónleikar tónlistarskólans hefjast 3. desember með tónleikum í grunnskólanum á Hólum kl 17:00. Einnig verða tónleikar í Miðgarði 5. og 11. des, Hofsósi 7. og Sauðárkróki 9. og 10. des
Lesa meira

Brunavarnir Skagafjarðar auglýsa eftir starfsmanni

Brunavarnir Skagafjarðar auglýsa eftir starfsmanni í starf slökkviliðs- og sjúkraflutningamanns.
Lesa meira

Ný stofnskrá Byggðasafns Skagfirðinga

Ný stofnskrá Byggðasafns Skagfirðinga tekur gildi 1. desember næstkomandi og er hún sú fjórða sem samin er síðan safnið var stofnað árið 1948. Ný safnalög tóku gildi 1. janúar 2013 og þurfti því að endurnýja stofnskrána.
Lesa meira

Tilkynningar um breytingar á lögheimili

Tilkynningar um breytingar á lögheimili þurfa að berast til Þjóðskrár Íslands eigi síðar en 6. desember svo unnt sé að tryggja að einstaklingar séu rétt skráðir í íbúaskrá miðað við 1. desember þessa árs
Lesa meira

Sýningin Rugguhestar í Sögusetri íslenska hestsins

Sunnudaginn 17. nóvember opnaði sýningin Rugguhestar í Sögusetri íslenska hestisins á Hólum í Hjaltadal. Sýningin stendur yfir til 20. desember
Lesa meira

Sveitarstjórn samþykkir að hækka ekki gjaldskrár á árinu 2014

Í ljósi viðsnúnings og jákvæðrar þróunar í rekstri sveitarfélagsins hefur meirihluti Framsóknarflokks og Vinstri grænna í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar ákveðið að leggja til að ekki verði farið í gjaldskrárhækkanir á árinu 2014, er snúa aðallega að börnum, barnafólki og eldri borgurum.
Lesa meira

Eyðibýli á Íslandi - tvö ný bindi komin út

Út eru komin 4. og 5. bindi af ritinu Eyðibýli á Íslandi og fjalla þau um Norðurland vestra og Vestfirði. Markmið félagsins sem stendur að útgáfunni er að rannsaka og skrá eyðibýli og yfirgefin íbúðarhús í sveitum landsins.
Lesa meira