Umhverfisdagur Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Umhverfisdagur Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn 15. maí 2021.

Áskorendakeppni milli fyrirtækja og félagasamtaka verður í aðdraganda umhverfisdagsins.

Dagskrá Umhverfisdagsins verður auglýst síðar á miðlum Sveitarfélagsins.