Tindastuð
23. mars
Tónleikar
Skíðasvæði Tindastóls
Skíðavinur góður! Ert þú tilbúinn í stærsta skíða- og snjóbrettaviðburð Skagafjarðar frá upphafi?
Kvöldskíðun, tónleikar og mikið fjör alla helgina. 

Tindastuð 2024 verður haldið í FJÓRÐA skiptið, laugardaginn 23. mars.
Hér er á ferðinni einstök skíða- og snjóbretta upplifun, sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.
Fram koma: 
- DJ MSKR
- PATRi!K
- Sprite Zero Klan
- JóiPé og Króli

- DJ MSKR
- PATRi!K
- Sprite Zero Klan
- JóiPé og Króli



Kuldi X Red Bull
Hástökk yfir súlu. (Highest Ollie - Elimination)
Challenge Pvc Session

Red Bull x Kuldi Big air/Hip/Park Session

Moët & Chandon Stúkan - DJ, drykkir og kampavín

Tindastuðs Tónleikar og kvöld skíðun

- DJ MSKR
- PATRi!K
- Sprite Zero Klan
- JóiPé og Króli
Miðasala er hafin á Tix.is: https://tix.is/is/event/16962/tindastu-2024/
Sjáumst á Skíðasvæði Tindastóls þann 23. mars á Tindastuði 2024.