Tímagöng hjá Puffin and Friends
18. október kl. 14:00-16:00
Menningarviðburðir
Puffin and Friends
Tímagöng hjá Puffin and Friends, Aðalgötu 24 Sauðárkróki.
Ferðastu 100 ár aftur í tímann með aðstoð 360° sýndarveruleikagleraugna og fræðstu á lifandi hátt um samgöngur, verslun og viðskipti, um landbúnað og sjósókn en einnig um torfbæina – sem voru bæði heimili og vinnustaður fólks árið 1918.
Verið hjartanlega velkomin í vetrarfríinu! Frítt fyrir fullorðna í fylgd með börnum.