Fara í efni

Stökkmót U.M.F. Smára

Stökkmót Smára (30 ára og eldri) í atrennulausum stökkum laugardaginn 20. apríl kl. 11:00 til 15:00 í íþróttahúsinu í Varmahlíð.
Auk atrennulausra stökka verður keppt í hástökki með atrennu og kúluvarpi.
Hvetjum áhugasama til þátttöku.
Mótstjóri: Gunnar Sigurðsson.