Sjómannadagsgleði

Sjómannadagurinn verður þann 7. júní 2020. Af því tilefni er stefnt að Sjómannadagsgleði laugardaginn 6. júní. Dagskrá nánar auglýst síðar.