Samráðsfundur skólamál

Samráðsfundur um skólamannvirki í Varmahlíð verður í Varmahlíðarskóla þriðjudaginn 23. febrúar kl 20-22. Skráning hjá selma@skagafjordur.is eða í síma 455 6048. Sjá nánar auglýsingu í Sjónhorni eða í frétt á heimasíðu sveitarfélagsins.