Fara í efni

Sæluvika Skagfirðinga

Sæluvika, lista- og menningarhátíð í Skagafirði verður haldin að hausti til að þessu sinni þar sem fresta þurfti Sæluviku vegna þeirra takmarkana sem í gildi voru í samfélaginu vegna Covid-19 sl. vor, en hefð er fyrir því að halda Sæluviku í lok apríl ár hvert. Leikfélag Sauðárkróks mun frumsýna leikritið "Á frívaktinni" í Sæluviku, veitt verða samfélagsverðlaun Skagafjarðar ásamt fjölda annarra viðburða. 

Nánar auglýst síðar.