Sæluvika Skagfirðinga 2023

Sæluvika Skagfirðinga verður haldin dagana 30. apríl - 6. maí 2023. Þeir sem hafa áhuga á að standa fyrir viðburðum mega gjarnan hafa samband við Hebu Guðmundsdóttur, verkefnastjóra í atvinnu-, menningar- og kynningarmálum á netfangið heba@skagafjordur.is eða í síma 455 6017.

Dagskrá nánar auglýst síðar.