Sæluvika Skagfirðinga

Til stendur að halda Sæluviku Skagfirðinga dagana 24.-30. apríl 2022. Hátíðin verður stút full af menningarviðburðum!

Dagskrá nánar auglýst síðar. Hægt er að fylgjast með á Facebook síðu Sæluviku.