Sæluvika Skagfirðinga

Sæluvika Skagfirðinga stendur yfir dagana 24.-30. apríl 2022. Hátíðin er stút full af menningarviðburðum.

Dagskrá Sæluviku er að finna á heimasíðu Sæluviku www.saeluvika.is og á Facebook síðu Sæluviku.