Sæluvika
28. apríl - 4. maí
Ýmislegt
Sæluvika Skagfirðinga er lista- og menningarhátíð sem haldin er árlega í Skagafirði. Metnaðarfull dagskrá Sæluviku stendur yfir í viku og hefst hún formlega síðasta sunnudag í apríl ár hvert.
Sæluvika Skagfirðinga 2024 verður dagana 28. apríl - 4. maí.
Hér má sjá samantekt viðburða á Sæluviku en allar upplýsingar er að fá á www.saeluvika.is