Opið hús í Iðju

Í tilefni af Alþjóðadegi fatlaðs fólk verður „Opið Hús“ í Iðju við Sæmundarhlíð þriðjudaginn 3. desember kl. 10:00-15:00.

Um kl 14:00 kemur góður gestur og tekur nokkur jólalög.

„Jólate iðjusamra“ ásamt nýbökuðum smákökum verða á boðstólnum.

Allir velkomnir!