Steinullarmót Tindastóls í fótbolta

Stúlknamót Tindastóls fyrir 6. flokk kvenna verður haldið 27.-28. júní og mun það vera með svipuðu sniði og undanfarin ár. 

Hér má sjá leikjaplan helgarinnar.