Kyrrð og ró í jólasnjó í Miklabæjarkirkju

Sönghópurinn Vorvindar glaðir verður með kyrrðarstund í Miklabæjarkirkju kl. 20. Stundin í ár heitir Kyrrð og ró í jólasnjó.

Vorvindar glaðir.