Kvöldvaka í Ketilási með Svavari Knúti og Helga Sæmundi

Svavar Knútur og Helgi Sæmundur blása til kvöldvöku í Ketilási á laugardegi verslunarmannahelgar, 1. ágúst kl. 20.00.

Það verður sungið, kveðið, lesið og trallað, spjallað og sagðar sögur.