Króksamót Tindastóls

Króksamót Tindastóls fyrir körfubolta iðkendur í 1. - 6. bekk fer fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki 23. október.