Jólasveinalest á Sauðárkróki

Í ljósi aðstæðna vegna Covid-19 verður hefðbundin hátíð þegar kveikt er á jólatrénu á kirkjutorgi ekki með hefðbundnu sniði. 

Þess í stað kíkja jólasveinarnir snemma til byggða og taka rúnt um Sauðárkrók. Nánar auglýst síðar.