Jólahlaðborð Rótarýklúbbs Sauðárkróks

Rótarýklúbbur Sauðárkróks heldur í hefðina og býður Skagfirðingum í hátíðarveislu laugardaginn 2. desember nk. í íþróttahúsinu á Sauðárkróki.