Freyjurnar lesa fyrir börnin á bókasafninu kl 16:30

Meðlimir í Kiwanisklúbbnum Freyju bjóða börnum og foreldrum uppá lestrarstund á Héraðsbókasafni Skagfirðinga á Króknum. Skipt verður í tvo hópa, 0-5 ára og 6 ára og eldri. Verið velkomin.