Fjörmót FNV í Reiðhöllinni Svaðastöðum

Fjörmót FNV verður haldið í Reiðhöllinni á Sauðárkróki 22.mars næstkomandi.
Skráning inná sportfeng hefst 15.mars og lýkur mánudagsdagskvöldið 20 mars kl 23:59.
Skráning í pollaflokk og þrautabraut á staðnum.
Hvetjum fólk til að mæta og taka þátt á okkar skemmtilega og árlega hestamóti!!