Bókamarkaður í Safnahúsinu

Bókamarkaður í Safnahúsinu

Fimmtudaginn 2. mars opnar bókamarkaður á efri hæðinni í
Safnahúsinu, Sauðárkróki og verður opinn næstu vikurnar. Úrval góðra bóka á mjög lágu verði. Markaðurinn er opinn alla virka daga frá kl. 9-18.

Héraðsbókasafn Skagfirðinga